Þjónusta

Skrifa undirfyrirsögn.

Almenn heyrnarþjónusta

Heyrnargreining, ráðgjöf og fræðsla. Við bjóðum sérsmíðaðar heyrnarvarnir og heyrnartæki.

Heyrn tónlistarfólks

Sérhæfð heyrnarþjónusta fyrir tónlistarfólk, tónlistarkennara og tónlistarnemendur. Ítarleg heyrnargreining, reglubundið eftirlit og ráðgjöf með val á heyrnarvörnum.

Eyrnasuð

Alhliða ráðgjöf og meðferð til að lina eyrnasuð, hljóðóþol og hljóðóbeit. Ráðgjöf, ítarleg fræðsla og hljóðmeðferð. Þverfræðilegt teymi sér um meðferðina.

Fyrirlestrar og fræðsla

Fyrirlestarar og almenn fræðsla fyrir fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir. Mikið úrval mismunandi fyrirlestra tengdum heyrn, eyrnasuði og forvörnum.

Háls-, nef- og eyrnalæknir

Greining og meðhöndlun sjúkdóma sem tengjast eyrum, nefi, koki, hálsi og höfði.

UMMÆLI SKJÓLSTÆÐINGA

Avatar

Meira hljóð…..

PARTÝSTJÓRINN
Avatar 2

Fæst orð bera minnsta ábyrgð…….

SIGGI SVIMI
Avatar 3

Nýju heyrnarvarnirnar……

GUMMI JÓNS

TÍMABÓKUN / FYRIRSPURN

Vinsamlegast takið fram þá dagsetningu sem óskað er eftir og hvenær tíma dags. Ekki er alltaf hægt að verða við óskum um tíma. Svarpóstur er sendur með tillögu að tíma sem er laus. Til að festa þann tíma þarf að senda svar til baka.