Phonak sjónvarpsbox

Með Phonak TV Connector sjónvarpsboxinu getur þú streymt hljóði úr sjónvarpinu eða öðrum tónlistarbúnaði með hljóðútgangi beint í heyrnartækin þín.

TV Connector sjónvarpsboxið styðst við AirStream™ tækni þannig að engin seinkun er á streymi hljóðs.

  • Hágæða hljómgæði.
  • Auðvelt í uppsetningu.
  • Drægni allt að 15 metrar.
  • Sérsniðin hljóðstýring, þú velur þann hljóðstyrk sem passar þér best óháð hljóðstyrk sjónvarpsins.
  • Ótakmarkaður fjöldi heyrnartækja getur verið paraður við sjónvarpsboxið.
  • Hægt að stýra jafnvægi milli umhverfishljóða og hljóðstyrks frá sjónvarpinu með myPhonak snjallsímaforritinu.

Samhæft með Phonak Lumity, Paradise og Marvel heyrnartækjum.

Verð: 35.000 kr.

Rafrænn leiðarvísir (opnast í nýjum vafraglugga)

SENDA FYRIRSPURN

Athugið að ekki er um að ræða bókanir hjá háls-, nef- og eyrnalækni.